SIGGA KLING

Spádómar

Sigga Klink er þekkt fyrir spádóma sína og þú hefur nokkra valmöguleika þegar kemur að þeim. Þú hefur val um hvort spádómurinn sé gerður í gegnum síma eða í eigin persónu – hvort sem er þægilegra fyrir þig. Einnig getur þú valið spádóm fyrir tvo og þá spáir Sigga Kling fyrir þér og einum öðrum. Tilvalið fyrir pör, vini, vinkonur, mæðgur og feðga.

Smelltu hér að neðan á þann valmöguleika sem hentar þér.