Taurus: Reach Out to the Whirlwind of Life
Taurus spans from April 20 to May 20.
My dear Taurus.
Þetta dásamlega ár sem er að heilsa þér breytir mörgu í kringum þig! Ég get ekki sagt að janúar verði þinn allra besti mánuður, spólaðu yfir hann eins hratt og þú getur. Strax þann 1. febrúar og frá honum byrjar aldeilis að vegna vel hjá þér. Þá verður þú búið að leysa verstu flækjurnar og þú þarft líka að skipuleggja svolítið betur þá peninga sem detta í vasa þinn. Þú ert nefnilega svo örlátt að stundum virðist vera gat á vasanum og þú dreifir peningunum á eftir þér.
After this period, you’ll connect with a group or a large network, where you’ll learn so much more. People will appear around you with remarkable messages—they’re like messengers (and, fun fact, the word “messenger” also means angel, which is quite delightful). sendiboði þýðir bara engill, sem er aldeilis skemmtilegt).
You’ll feel your heart fill with love, warming you from head to toe, as you realize just how important you are. If you’re tempted to withdraw when you’re feeling down, do the opposite—grab yourself by the collar and throw yourself out into the world!
Your best time is coming between April and June. April may present some obstacles that seem frustrating, but there’s a reason for everything. You’ll understand this fully after your birthday. The truth will come to light for those seeking it. If someone lies to or betrays you, the truth will find its way to you, dressed in its finest clothes, showing you and others that none of it was your fault.
Since you were born in the fifth month of the year (more or less), the number 5 will accompany you this year, bringing you much more joy than you anticipated. The previous year, 2024, carried the energy of the number 4, which was tougher and far less exciting. This year, however, is your time to shine—you’ll know exactly what to do because you’ll be given the tools to break through and achieve what you want.
The only downside I see is for those Taurus individuals who refuse to change, sticking to routines and walking in circles at home. If that’s you, this energy may pass you by. You need to extend your hand to the whirlwind of life to ensure you don’t miss out on anything.
Þó þú hafir lent í sorg og misst einhvern frá þér skaltu frekar gleðjast yfir þeim tíma sem sú persóna var hjá þér eða og vera ekki dapurt yfir því hún sé komin í aðra vídd. Kallaðu á þá sem farnir eru til að hjálpa þegar þú þarft á því að halda, þú nefnilega þarft að fá hjálp frá þessum verum, annars geta þær ekkert gert. Ég ætla að bæta við að þar meðtalin eru dýrin, því þau eru merkilegri en mennirnir þó þau tali annað tungumál.
Happy New Year, my dear Taurus.
Hugs and kisses,
Sigga Kling
Taurus neclace
Famous Taurus sign in Iceland
David Beckham fyrrum atvinnumaður í fótbolta. 2. maí 1975.
Dwayne Johnson glímukappi og leikari. 2. maí 1972.
George Clooney kvikmyndaframleiðandi og leikari. 6. maí 1961.
Laufey Lín Bing Jónsdóttir söngkona, lagahöfundur og Grammy verðlaunahafi. 23. apríl 1999.
Nanna söngkona og lagahöfundur Of Monsters and Men. 6. maí 1989.
Tinna Bergs fyrirsæta. 3. maí 1985.